top of page
Suzukifiðla
Í Listaakademíunni er fiðlunám kennt samkvæmt móðurmálsaðferð Shinichi Suzuki.
Chrissie Telma Guðmundsdóttir er suzuki fiðlukennari skólans og hefur lokið sérnámi í þessari kennsluaðferð samkvæmt staðli Evrópska Suzukisambandsins.
Via bjóðum bæði uppá Suzuki nám fyrir byrjendur en
einnig fyrir lengra komna nemendur.
Staðfestingargjald (greitt á haustin): 35.000,-
Skólagjald fyrir önn (heildarupphæð m/staðfestingargjaldi
: 105.000,-

Suzukinám
-
Börn geta byrjað um 3-5 ára
-
Aðferðin byggir á samvinnu kennara, barns og foreldri
-
Foreldrafræðsla
-
Dagleg hlustun
-
Mikel endurtekning
-
Einkatímar og hóptímar
-
Hrós og gleði
bottom of page