top of page

Söngnám

Metnaðarfullt og framsækið söngnám fyrir

byrjendur og lengra komna.
 

Sumir af fremstu söngvurum landsins í

kennarahópnum.

Kennsla fer fram í Hlégarði í Mosfellsbæ

Nokkrar námskeiðir í boði

eftir aldri og markmiðum.

Hægt er að nota frístundastyrki.

20170311-145848 - MummiLu_.JPG
Greta Salome Stefánsdóttir

Söngkennari

Níels-Thibaud-Girerd_minni-scaled.jpg

Gestakennari - Framkoma

ab6761610000e5eb5e93e8cdddf496749633d92a.jpeg

Gestakennari - Söngur

diljá péturs_edited.jpg

Gestakennari - Söngur

NÁMSKEIÐ OG NÁMSLEIÐIR

Lista-akademian-logofwfw.jp2

5 - 8 ára

- 4 nemendur saman í hóp
- 1x í viku í 45 mín

- Masterclass 1x á önn
-  Tónleikar
-  Tónlistarmyndband

Lista-akademian-logofwfw.jp2

8 - 12 ára

- 4 nemendur saman í hóp
- 1x í viku í 45 mín

- Masterclass 1x á önn
- Tónleikar
- Tónlistarmyndband

Lista-akademian-logofwfw.jp2

12 - 15 ára

Lista-akademian-logofwfw.jp2

16 ára og eldri

- 4 nemendur saman í hóp
- 1x í viku í 50 mín

- Masterclass 1x á önn
- Tónleikar
- Tónlistarmyndband

- Einkakennsla í rytmísku söngnámi
- 1x í viku í 45 mín

- Masterclass 1x í mánuði
-
 Tónleikar
- Tónlistarmyndband

Söngnám

Námskeiðið hefjast á haustönn 2024

- 12 vikur
- 45 mín kennslustundir á viku
- 4 saman í hóp

- Verð: 
105,000 kr
Söngtímar eru kenndir einu sinni í viku, 45 mín í senn.
Það eru fjórir saman í hóp og nemendur velja lögin sín sjálf með hjálp kennara. 
Einnig verður unnið í einu lagi sem allir hópar vinna að sem verður síðan

tekið upp og verður að tónlistarmyndbandi í lok annar.
Tímar
 eru ákveðnir í samráði við kennara og dagskrá nemenda. 


 

Söngnám

Námskeiðið hefst í lok janúar 2024

- 12 vikur
- 45 mín kennslustundir á viku
- 4 saman í hóp

- Verð: 105
.000 kr
Söngtímar eru kenndir einu sinni í viku, 45 mín í senn.
Það eru fjórir saman í hóp og þau velja lögin sín sjálf með hjálp kennara. 
Einnig verður unnið í einu lagi allir saman sem verður síðan

tekið upp og gert tónlistarmyndband í lok annar.
Tímar
 eru ákveðnir í samráði við kennara og dagskrá nemenda. 

Söngnám

Námskeiðið hefst í lok janúar 2024

- 12 vikur
- 50 mín kennslustundir á viku
- 4 saman í hóp
Söngtímar eru kenndir einu sinni í viku, 45 mín í senn.
Það eru fjórir saman í hóp og
þau velja lögin sín sjálf með hjálp kennara. 
Einnig verður unnið í einu lagi allir saman sem verður síðan

tekið upp og gert tónlistarmyndband í lok annar.
Tímar
 eru ákveðnir í samráði við kennara og dagskrá nemenda. 

Söngnám

Nám hefst í byrjun janúar 2024

- 45 mín einkakennsla í rytmísku söngnámi
- 2x masterklassar
- Verð: 197.500 kr
Einkatímar í söng eru kenndir einu sinni í viku, 45 mín í senn
Lögin og verkefnin eru valin í samráði við kennara og nemanda 
Einnig verður unnið í einu lagi allir saman sem verður síðan
tekið upp og gert tónlistarmyndband í lok annar.
Tímar
 eru ákveðnir í samráði við kennara og dagskrá hvers nemenda. 

bottom of page